Paeonia officinalis

Ættkvísl
Paeonia
Nafn
officinalis
Yrki form
'Rosea Plena'
Íslenskt nafn
Bóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júlí .
Hæð
50-60 sm
Vaxtarlag
Breiðir brúskar stórra laufblaða, blómin stök á löngum stilkum.
Lýsing
Laufin tvíþrífingruð, djúpflipótt endasmáblað, hárlaus, gljáa.Blómin 9-13 sm í þvermál, fyllt, dekkra bleik en Mutabilis Plena&
Uppruni
Yrk.i
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting eða rótargræðlingar að hausti, sáning.
Notkun/nytjar
Stakstæð, í skrautblómabeð, í raðir, í þyrpingar.
Reynsla
Keypt í Lystigarðinn 1987 og gróðursett í beð sama ár. Einnig eru til þrjár aðrar mjög gamlar plöntur (G92), sem þrífast vel og blómstrar.Harðger. Þrífst vel á Akureyri, á að standa óhreyfð sem lengst.