Sáning: Sáið fræinu strax og þið fáið það. Þekið fræið með 5 mm þykku lagi af safnmold. Haldið svölu utanhúss. Fræið spírar oftast í desember-janúar hvenær sem fræinu hefur sáð. Upphitun óþörf. Þrífst í 7,5 sm pottum. Gróðursetjið í góða mold.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum. Vex hægt, en lifir mjög lengi og er orðin einskonar erfðagóss þegar eftir aðeins 10 ár!