Paeonia lactiflora

Ættkvísl
Paeonia
Nafn
lactiflora
Yrki form
'Felix Crousse'
Íslenskt nafn
Silkibóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúphindberjarauður.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
Allt að 75 sm
Vaxtarhraði
Fremur hraðvaxta.
Vaxtarlag
Fjölæringur 70-75 sm hár og álíka umfangsmikill.
Lýsing
Blómin (af “japanskri” gerð), stór, ofkrýnd, ilmandi, djúp hindberjarauð. Lauf dökkgræn, þykkt og glansandi.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= http://www.estabrooksonline.com
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í þyrpingar.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.