Oxalis corniculata

Ættkvísl
Oxalis
Nafn
corniculata
Ssp./var
v. atropurpurea
Höfundur undirteg.
Planch.
Íslenskt nafn
Purpurasmæra
Ætt
Súrsmæruætt (Oxalidaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Ljósgulur.
Blómgunartími
Júní-september.
Hæð
5-25 sm
Vaxtarlag
Laufin purpura-koparlit og öll plantan er með purpurablæ.Sjá annars aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Alheims-illgresi með óþekktan uppruna en mikla útbreiðslu.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.