Þéttir brúskar, þaktir blómum. Sjá annars aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
9
Heimildir
= 1, www.thompson-morgan.com,
Fjölgun
Sáning. Sáð í febrúar, mars, apríl við 13-15C°, í góða sáðmold. Fræinu er yfirborðssáð og fræinu þrýst mjúklega niður í moldina. Haldið röku en ekki blautu. Skyggið ekki. Spírun tekur oftast 7-21 dag. Haldið jarðvegshitanum undir 19°C. Þegar kímplönturnar eru orðnar nóu stórar til að handfjatla þær eru þær fluttar í 7,5 sm potta og latnar vaxa við svaar aðstæður. Plönturnar eru svo hertar smámsaman og aðlagaðar hitastiginum utandyra í 10-15 daga áður en þær eru gróðursettar úti þegar frosthættan er liðin hjá á sólríkan stað.
Notkun/nytjar
Í sumarblómabeð, í ker og potta, í steinhæðir.
Reynsla
Ágætt sumarblóm, vill stundum rotna síðsumars ef votviðrasamt er.