aðaleinkenni Þessara blendinga er stutt hjákróna, styttri en
Lýsing
krónublöðin en samt yfir 1/3 af lengd Þeirra, allar sortir sem eru ræktaðar eru fengnar fram með kynbótum í garðyrkjustöðvum geysilegur fjöldi sorta tilheyrir þessum flokki blendinga (c.a. helmingur allra sorta sem á boðstólnum eru)
Uppruni
Pyreneafjöll (villt í S & SM Frakklandi)
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
hliðarlaukar, laukar lagðir í september á 15-20cm dýpi
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, blómaengi, beð
Reynsla
Harðger, góð til afskurðar. (N. poeticus x N. pseudonarcissus.) Sortir í dag undir Narcissus + cultivar t.d. Narcissus 'Flower Drift' osfrv. sjá stór RHS bókina