Narcissus tazetta

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
tazetta
Yrki form
Grand Soleil dOr
Íslenskt nafn
Janúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
(N. × tazetta)
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Gróðurskáli.
Blómalitur
Gullgulur, hjákróna appelsínugul.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Vaxtarlag
Oftast 3-20 blóm á sterklegum stilk, lauf breið, blómhlífarblöð, útstæð ekki aftursveigð, ilma.
Lýsing
Allt að 5 blóm á stilk, blómhlífarblöð gullgul, hjákróna appelsínugul. Ilmar mikið.
Uppruni
Yrki.
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í gróðurskála.
Reynsla
Lifir aðeins örfá ár. Gróðurhúsaplanta, gróðurskálaplanta.