Narcissus pseudonarcissus

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
pseudonarcissus
Ssp./var
ssp. moschatus
Höfundur undirteg.
(L.) Baker
Íslenskt nafn
Páskalilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
N. moschatus L., N. tortuosus Haworth, N. albescens Pugsley, N. alpestris Pugsley.
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur-rjómalitur, hjákróna í sama lit, sjaldan fölgul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 90 sm
Lýsing
Lauf 10-40 sm × 5-12 mm. Blóm lárétt eða drúpandi. Blómhlífarblöð 2-3,5 sm, hvít eða rjómalit, undin. Hjákróna 2,5-4 sm, oftast með sama lit og blómhlífarblöðin, sjaldan fölgul, jaðrar víkka næstum ekkert út.
Uppruni
Frakkland, Spánn, (Pýreneafjöll og fjöll á N Spáni.
Harka
H4
Heimildir
= 2
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í eðkanta og víðar.
Reynsla
Þrífst mjög vel, allt að 50 ára plöntur eða eldri eru til í Lystigarðinum.