Lauf 15-50 sm × 8-15 mm. Blómin lárétt eða uppsveigð, blómleggir 8-25 mm. Blómhlífarblöð 3-3,5 sm, fölgul oftast undin. Hjákróna 3-4,5 sm, djúpgullgul, jaðrar víkka út
Uppruni
N Portúgal, N Spánn.
Harka
H3
Heimildir
= 2
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður undir tré og runna, í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Þrífst mjög vel, allt að 50 ára plöntur eða eldri eru til í Lystigarðinum.