Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Jónsmessulilja
Narcissus jonquilla
Ættkvísl
Narcissus
Nafn
jonquilla
Yrki form
'Golden Echo'
Íslenskt nafn
Jónsmessulilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Skjannahvítur, hjákróna skærgul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
-30(-45) sm
Lýsing
Blómin ilmandi. Blómhlífarblómin skjannahvít með gulan hring við grunninn, hjákróna skærgul.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.vanengelen.com/narcissus-golden-echo.html, www.peternyssen.com/narcissus-golden-echo.html, davesgarden.com/guides/pf/og/88270/#b
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Góð til afskurðar. Hentar í ker.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum. Myndir eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.