Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Febrúarlilja
Narcissus cyclamineus
Ættkvísl
Narcissus
Nafn
cyclamineus
Yrki form
'Quince'
Íslenskt nafn
Febrúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
(N. × cyclamineus)
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölgulur, hjákróna fagurgul.
Blómgunartími
Apríl.
Hæð
20 sm
Vaxtarlag
Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöð aftursveigð, blóm mynda hvasst horn við stilkinn
Lýsing
Plönturnar um 20 sm háar. Blómin fremur smá, Blómhlífarblöðin fölgul, dáítið aftursveigð með aldrinum. Hjákrónan fagurgul, greinilega útvíð.Talin besta pottapáskaliljan erlendis.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í gróðurskála og víðar.
Reynsla
Skammlíft yrki.