Narcissus cyclamineus

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
cyclamineus
Yrki form
'Jenny'
Íslenskt nafn
Febrúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Rjómahvítur, hjákróna sítrónugul.
Blómgunartími
Mars-apríl.
Hæð
- 30 sm
Lýsing
Blómin 5 sm breið, stök. Rjómahvít króna, blómhlífarblöðin mjög mikið baksveigð. Hjákróna mjó, sítrónugul en verður rjómalit þegar hún eldist.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= https://www.rhs.org.uk/Plants/96737/Narcissus-jenny, www.crocus.co.uk/plants/-/narcissus-jenny/classid, www.missouribotanicagarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta, í steinhæðir,.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.