Brennisteinsgulur, hjákrónan með dekkri gulan lit.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöð aftursveigð, blóm mynda hvasst horn við stilkinn.
Lýsing
Þetta yrki er frá því um 1923, blómstrar snemma. Plönturnar eru 25-30 sm háar. Blómhlífarblöðin eru dálítið aftursveigð brennisteinsgul, hjákrónan er með dekkri gulan lit, djúp, mjög útvíð fremst, neðst er hún ljósgulari. Hjákróna er að minnsta kosti 2/3 af blómhlífarblöðunum.
Uppruni
Yrki
Harka
6
Heimildir
= 1, Upplýsingar af umbúðum laukanna og af netinu: Van Engelen Inc.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í hlý beð við húsveggi, beð á móti sól og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til tvær plöntur frá 1989 or 2002. Þrífast vel (2011).