Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Limbo'
Höf.
Brian S.Duncan (1984) Irland.
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
Exotic
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkgulur, hjákróna dökkappelsínugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Eitt blóm á stöngli.
Lýsing
Blómhlífarblöð fremur dökk gul, broddydd, breið og skarast, hjákrónan grunn, stór, dökk appelsínugul, rykkt í opið.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= davesgarden.com/guides/pf/go/96858/#b, https://allthingplants.com/plants/view/143043/Long-cupped-Narcissus-Narcissus-Limbo/, Upplýsingar af netinu.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Í lystigarðinum er til ein planta frá 2001, laukar keyptir í blómabúð. Reynsla lítil, (2011).
Yrki og undirteg.
ATHUGASEMD: Allir hlutar plöntunnar eru eitraðir ef þeir eru borðaðir.