Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
Dick Wilden
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Fagurgulur, miðflipar lítið eitt dekkri gulir.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
Um 40 sm
Vaxtarlag
Um 40 sm há planta. Eitt eða fleiri blóm á stilk. Ofkrýnd blómhlífarblöð eða ofkrýnd hjákróna eða hvort tveggja.
Lýsing
Um 40 sm há planta. Blómhlífarblöðin fagurgul, miðjuflipar lítið eitt dekkri gulir. Blómstrar snemma.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1, Upplýsingar af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð sunnan- eða vestanundir vegg.
Reynsla
Þrífst vel á góðum vaxtarstað.