Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Saint Keverne'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
40-45 sm
Vaxtarlag
Eitt blóm á stöngli.
Lýsing
Blómin gul, stór, hjákrónan stór sem er dálítið minni en lengd blómhlífarblaðanna.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
www.gardenersworld.com/plants/narcissus-st-keverne/377.html, www.marshalls-seeds.co.uk/narcissus-st-keverne-daffold-bulbs-pid7163.html, www.adrbulbs.com/plantname/Narcissi-large-cupped-StKeverne
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í trjá og runnabeð, í beðkanta og víðar. Auðræktuð og laukarnir blómstra ár eftir ár.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur frá 2013.