Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Petit Four'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur, hjákrónan ljósappelsínugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
Um 40 sm
Vaxtarlag
Plönturnar eru um 40 sm háar.
Lýsing
Yrki með meðalstór blóma. Blómhlífin hvít, nokkuð breið og blöðin skarast dálítið neðst. Hjákrónan margklofin ljósappelsínugul, virðist mikið ofkrýnd.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta á trjá- og runnabeðum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1996, laukar keyptir í blómabúð.