Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Quirinus'
Höf.
G.Lubbe & Son
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Föl sítrónugulur, hjákróna dökkappelsínugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 45 sm
Vaxtarlag
Um 45 sm há planta.
Lýsing
Stórblóma yrki með falleg blóm. Blómhlífarblöðin sítrónugul, stór, breið og skarast, hjákrónan dökkappelsínugul, útvíð, bylgjuð í kantinn, jafnlöng og blómhlífin.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
https://www.gee-tee.co.uk/bulbs/daffoldils-narcissus/small-cupped-narcissi/quirinus, https://althingsplants.vom/plants/view/508410/Daffodil-Narcissus-Quirinus/,Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar eru lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í trjá og runnabeð og víðar. Góð til afskurðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1997, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
ATHUGASEMD: Bæði lauf og rætur eru eitruð!