Plönturnar eru 40-45 sm háar. Yfirleitt 2 eða fleiri drúpandi blóm á stilk.
Lýsing
Þrjú til fimm drúpandi blóm á stilk, blóm hrein hvít og ilmandi, falleg, lítil. Blómhlífarblöðin aftursveigð. Hjákróna bollalaga, hvít, að minnsta kosti 2/3 af lengd blómhlífarblaðanna. Blómstrar að sumrinu. Þetta yrki er frá því um 1916.
Uppruni
Yrki
Harka
4
Heimildir
1, 17, Upplýsingar af netinu: Van Engelen Inc.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Þrífst mjög vel, allt að 50 ára plöntur og yngri eru til í Lystigarðinum, þ. e. frá 1999 og 2007.