Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Replete'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur, hjákrónan aprikósubleik.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
- 45 sm
Lýsing
Blómhlífarblöðum mynda allt að 10 sm breið, áberandi blóm. Hvít blómhlífarblöðin og fyllt, aprikósu-bleik hjákrónan er áberandi samsetning.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
www.thompson-morgan.com/flowers/flowers/flower-bulb-and-tubers/daffold-bulbs/narcissus-repleta, www.spaldingbulb.co.uk/produkt/double-flowered-narcissi-replete
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í steinhæðir, í ker og víðar. Plantan gerir litlar kröfur og auðvelt er að rækta hana. Þetta yrki sem stendur lengi er líka gott til afskurðar.
Reynsla
Plantan er ekki í Lystigarðinum. Myndir eru af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.