Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skírdagslilja
Narcissus
Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Passionale'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur, hjákróna hlý-ljósbleik.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
40-45 sm
Vaxtarlag
Eitt blóm á stöngli.
Lýsing
Stór planta með stór blóm, hvít blómhlífarblöð, hjákrónan hlý-ljósbleik.
Uppruni
Yrki
Sjúkdómar
Laukar geta rotnað ef jarðvegurinn er of blautur.
Harka
4
Heimildir
www.easytogrowbulbs.com/p-379-narcissus-passionale.aspx, www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx?taxonid=251135&isprofile=0&
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, í beðkanta, undir tré og runna og víðar. Laukarnir geta verið á sama stað lengi.
Reynsla
Plantan er ekki til í Lystigarðinum. Myndir eru af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.