Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skírdagslilja
Narcissus
Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Orangery'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Rjómahvítur, hjákróna appelsínugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Hjákróna klofin a.m.k. niður til hálfs.
Lýsing
Plönturnar eru um 30 sm háar. Blómhlífarblöð rjómahvít, hjákróna appelsínugul með gula jaðra.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1, Upplýsingar af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
í Lystigarðinum eru til tvær plöntur frá 1996 og 2002, laukar keyptir í blómabúð. Þrífast vel (2011).