Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Las Vegas'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja.
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Beinhvítur, hjákróna skærgul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
45-60 sm
Lýsing
Blómhlífin er hvít og hjákrónan gul, blómin ilma. Hjákrónan er lenfri en blómhlífarblöðin.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= davesgarden.com/guides/pf/go/66516/#b, www.hollandbulbfarms.com/itemdesc.asp?item=Las-Vegas-Daffodil&cat=DAFFSTRUMET&ic=82109, www.kevockgarden.co.uk/plantlist/b14m-narcissus-las-vegas.htm, Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í ker og víðar. Góð til afskurðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 2001, laukar keyptir í blómabúð. Reynsla lítil (2011).