Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skírdagslilja
Narcissus
Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'St Patrick's Day'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Sítrónugulur, hjákróna sítrónugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 40-45 sm
Lýsing
Blómhlífarblöð sítrónugul, breið og skarast, hjákrónan líka sítrónugul, víkkar mikið fram og lýsist með aldrinum en heldur samt sítrónulitri slikju.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
Jefferson-Brown 1991: Narcissus
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í kanta trjá- og runnabeða og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur frá 1990 og 1991, þrífast vel (2001). Harðgerð og langlíf.