Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skírdagslilja
Narcissus
Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Holland Sensation'
Höf.
G. Lubbe and Son (1984)
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur, hjákróna gul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarlag
Um 40 sm háar plöntur.
Lýsing
Stórblóma yrki. Blómhlífarblöðin stór og skarast, hvít, hjákrónan gul, útvíð allra fremst og bylgjuð þar
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= davesgarden.com/guides/pf/go/91056/#b, https://allthingsplants.com/plants/view/138412/Trumpet-Daffoldil-Narcissus-Holland-Sensation/, Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar, laukar lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, undir tré og runna. Hentar í ker. Góð til agskurðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 1996, laukar keyptir í blómabúð. Mjög falleg planta sem þrífst vel. Góð garðplanta.
Yrki og undirteg.
ATHUGASEMD: Allir hlutar plöntunnar eru eitraðir ef hún er borðuð.