Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðmunablóm
Myosotis sylvatica
Ættkvísl
Myosotis
Nafn
sylvatica
Yrki form
'Blue Ball'
Íslenskt nafn
Garðmunablóm
Ætt
Munablómaætt (Boraginaceae).
Lífsform
Tvíær jurt eða fjölær og skammlíf.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökk indigóblár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20 sm
Vaxtarlag
Lítil planta og þéttvaxin. Sjá annars aðaltegund.
Lýsing
Blómin dökk indígóblá. Sjá annars aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta, sem undirgróður.
Reynsla
Til plöntunnar var sáð 1998 og hún gróðursett í beð 1999. Heldur sér við með sáningu.