Laukar 2-4 sm í þvermál, rætur sverar. Lauf allt að 30 sm löng, grágræn, mynda brúsk.
Lýsing
Klasar strjálblóma, 20-30 blóma, frjó blóm 8-12 mm, aflöng-krukkulaga, bláfjólublá í fyrstu en verða gul, víkka út að toppinum og mynda brúna eða gula krónu, ófrjó blóm með purpuraslikju, fá eða engin.