Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í september á 8-10 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni. Sú fyrsta kom upp af fræi sem sáð var til 1993 og var plantað í beð 1995, hinar komu sem laukar úr blómabúðum 1994 og var gróðursett í beð 1997, og 2002 gróðursett í beð það sama ár, allar þrífast vel.