Muscari armeniacum

Ættkvísl
Muscari
Nafn
armeniacum
Yrki form
'Early Giant'
Íslenskt nafn
Demantsperlulilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Sterkblár.
Blómgunartími
Apríl-mai.
Hæð
- 15 sm
Lýsing
Blómin sterkblá með kóbaltbláa slikju. Blómin óvenju stór með sætan ilm.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
2, www.waysidegardens.com/early-giant-grape-hyacinth-pack of 20/p/08702-PK-20
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í september á 8-10 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta, í ker, steinhæðir, í blómaengi, sem undirgróður, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel. F2-BB53 89924