Laufblaðkan 30 x 1,5 sm, hárlaus, bylgjuð. slíður slétt, slíðurhimna snubbótt, allt að 1 sm. Puntur allt að 30 x 20 sm, strjálblóma, lensulaga til egglaga eða aflangur, álútur, greinóttur, ljósgrænn eða með purpura slikju, greinar í krönsum.Mynd af yrkinu 'Aureum' er með gulgræn falleg blöð.
Uppruni
Evrasía, N Ameríka, líka villt á Íslandi.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Stakstæð planta, í beð, sem undirgróður. í burknabeð.
Reynsla
Harðgerð planta, stórvaxnast allra íslenskra grasa.
Yrki og undirteg.
'Aureum' er yrki með gulgræn blöð og enn fegurra, en fremur viðkæm.