Malus × schiedeckeri

Ættkvísl
Malus
Nafn
× schiedeckeri
Yrki form
Exzellenz Thiel
Höf.
(Späth)
Íslenskt nafn
Blóðparadísarepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vor
Hæð
- 3 m
Lýsing
Greinar lóðréttar-drúpandi, blóm bleik í knúbbinn, lýsast og verða hvít. Aldin stór, allt að 2 sm í þvermál, gul og rauð. Koma aðeins á ágrædda einstaklinga.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1, http://www.crowders.co.uk
Fjölgun
Ágræðsla.
Notkun/nytjar
Stakur, í blönduð beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2001, í uppeldi 2011.