Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Purpuraepli
Malus × purpurea
Ættkvísl
Malus
Nafn
× purpurea
Yrki form
Szafer´
Íslenskt nafn
Purpuraepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár-ljósfjólublár.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
5-7 m
Lýsing
Blómin fjólublá í knúbbinn, lýsast í lillalit og vatnsbleikan. Aldin lítil. allt að 12 mm breið, hnöttótt, purpuralit.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1, http://www.vdberk.co.uk
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, stök.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1994, hefur kalið talsvert gegnum árin.