Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðaepli
Malus × domestica
Ættkvísl
Malus
Nafn
× domestica
Íslenskt nafn
Garðaepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Samheiti
Malus sylvestris (L.) Mill. v. domestica (Borkh.) Mansf.
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
- 7 m erlendis.
Vaxtarlag
Með vaxtarlag ræktaðra eplatrjáa. ε
Uppruni
Blendingur.
Sjúkdómar
Mikil mótstaða gegn sjúkdómum.
Heimildir
1, http://www.pfaf.org
Fjölgun
Græðlingar. ---
Notkun/nytjar
Stakt eða a.m.k.tvö saman.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til eitt gamalt tré frá því um 1956 á að giska, blómstrar æ meira hin síðari ár.