Malus × adstringens

Ættkvísl
Malus
Nafn
× adstringens
Yrki form
Niedzewetzkyana
Íslenskt nafn
Dúnepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól (síður hálfskugga).
Blómalitur
Dökkbleikur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
5-7 m erlendis.
Lýsing
Blóm dökkbleik, lýsast með aldrinum. Aldin allt að 1,5 sm í þvermál, rauð.
Uppruni
Yrki
Harka
Z3
Heimildir
1
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blandað limgerði, í skógarjaðra.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1985 og plantað í beð 1988. allar hafa kalið mismikið gegnum árin og ein sem sáð var til 1988, sem gróðursett var í beð 1994, dálítið kal flest ár.