Maianthemum dilatatum

Ættkvísl
Maianthemum
Nafn
dilatatum
Íslenskt nafn
Lundatvíbleðla
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
M. kamtschaticum (J.F.Gmel.) Nakai
Lífsform
Sjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi, ekki djúpur skuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 40 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt með jarðstöngla, sem myndar stórar breiður með tímanumLauf allt að 20-10 sm, hárlaus að minnsta kosti eru neðstu laufin greinilega með legg.
Lýsing
Blómstönglar 1-3,5 sm, hárlausir. Blómklasar 2,5-7,5 sm.
Uppruni
V N-Ameríka, A Asía.
Heimildir
2, www.pfaf.org/User/Plant.aspx?LatinName=Maianthemum+dilatatum, www.centralcoastbiodiversity.org/false-lily-of-the-valley-bull-maianthemum-dilatatum.html
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður á svölum, rökum stað.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 1994 og gróðursett í beð 1996, dauð 1999.