Lítil, hærð fjölær planta, blómstönglar grannir, allt að 20-30 sm háir.
Lýsing
Lauf bandlaga eða bandlensulaga. Blómin stök eða fá í strjálblóma hálfsveip. Bikar kirtilhærður, krónutunga, sýld, purpurableikur, fjólublá-gráfjólublár, hvítur.
Uppruni
SV Kína.
Harka
7
Heimildir
= 1, http://davesgarden.com/guides/pf/go/1368/#b
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Virðist harðgerður og langlífur og hefur vaxið árum saman í Lystigarðinum.