Lychnis viscaria

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
viscaria
Ssp./var
ssp. atropurpurea
Höfundur undirteg.
(Griseb.) Chater.
Íslenskt nafn
Límberi
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúp purpura.
Blómgunartími
Júní og júlí.
Hæð
30-60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegundina.
Lýsing
Sjá aðaltegundina, nema blómin eru djúp purpura.
Uppruni
Balkanskagi.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í beð.
Reynsla
Harðgerð jurt, stundum fremur skammlíf.
Yrki og undirteg.
ssp. atropurpurea (Griseb.) Chater. Blómin djúp purpura. Aldin með stutt aldinstæði þegar fræið er fullþroskað.