Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Loðhetta
Lychnis coronaria
Ættkvísl
Lychnis
Nafn
coronaria
Yrki form
'Atropurpurea'
Íslenskt nafn
Loðhetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
Lychnis atropurpurea, L. coronaria atropurpurea.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rauðpurpura.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-80(-100) sm
Vaxtarlag
Skammlíf, fjölær planta eða tvíær jurt með silfurgráan flóka. Blómstönglar háir, greinóttir.
Lýsing
Laufin egglaga til lensulaga, blómin rauðpurpura til skær purpurableik.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1, http://rhs170.rhs.org.uk/Plants/10603/i-Lychnis-coronaria-i-Atrosanguinea-Group/Details?returnurl=%2Fplants%2Fsearch-results%3Fcontext%3Db%25253D90%252526hf%
Fjölgun
Sáning.