Lychnis chalcedonica

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
chalcedonica
Yrki form
'Dusky Salmon'
Íslenskt nafn
Skarlatshetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Laxableikur, bleikur, kóralbleikur, aprikósubleikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 90-120 sm há. Blómin í 20-50 blóma þyrpingum.
Lýsing
Plant með mörg falleg hnoðu af laxbleikum stjörnulaga blómum með kakóbrúnan tón við enda stönglanna snemmsumars, sem nýtur sín best í ljós ef plöntunum er plantað í þyrpingar. Laufin haldast dökkgræn allt aumarið.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
http://search.shelmerdine.com/11050002/Plant/2812/Dusky_Salmon_Maltese_Cross, http://davesgarden.com/guides/pf/go/115469/#b
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Góð sem afskorin blóm.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum. F4-B07 20030309