Lychnis alpina

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
alpina
Íslenskt nafn
Ljósberi
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölpurpura.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Hárlaus, þýfð fjölær jurt, allt að 15 sm há.
Lýsing
Laufin í blaðhvirfingum, band-spaðalaga. Blómskipunin þétt, meira eða minnakolllaga með 6-20 blómum. Bikar 4-5 mm, krónublöð venjulega fölpurpura, djúpsýld.
Uppruni
Fjöll á norðurhveli (ísland meðtalið).
Harka
2 (5)
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Harðgerð, mjög falleg, hefur reynst vel í Fornhaga. Hefur drepis af og til í Lystigarðinum.