Fjölær, grasleit tegund, allt að 35 sm, myndar þúfur.
Lýsing
Grunnlauf allt að 10 mm breið, flöt, lítið eitt þétthærð. Blómskipunin með mislangar, útstæðar greinar, niðurstæðar þegar fræin eru þroskuð. Blómhlífarblöðin næstum jafnstór, brún með himnujaðar. Frjóhnappar lengri en frjóþræðirnir. Hýði allt að 4,5 mm, perulaga, ljósgræn. Fræ allt að 1,8 mm, fölbrún, grunnsneplar allt að 1,5 mm, krókboginn.
Uppruni
Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í beð, í blómaengi, við tjarnir og læki.
Reynsla
Hefur lifað lengi í Lystigarðinum, þrífst vel og sáir sér.