Lupinus polyphyllus

Ættkvísl
Lupinus
Nafn
polyphyllus
Yrki form
'Kroenleuchter'
Íslenskt nafn
Garðalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulir litir.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
60-80 sm
Vaxtarlag
Fjölær, upprétt jurt, 60-80 sm há, myndar brúsk.
Lýsing
Laufið blágrænt, handskipt. Blómin í þéttur axi, blómin í ýmsum gulum litbrigðum.Ræturnar eru með níturbindandi hnúða.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= https://translate.google.is/translate?hl=en&sl=de&u=https://www.baumschule-horstmann.de/lupine-kronleuchter-697_44886.html&prev=search
Fjölgun
Skipting, sáning (rispa fræ), græðlingar með hæl að vori. Fræið er eitrað.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.
Yrki og undirteg.
Myndirnar eru EKKI af yrkinu 'Kroenleuchter'.