Lupinus polyphyllus

Ættkvísl
Lupinus
Nafn
polyphyllus
Yrki form
'Blue Jacket'
Íslenskt nafn
Garðalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
150 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 150 sm há. Sjá ennfremur aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund. Blómin blá.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1, https://www.google.is/search?q=lupinus+russell+hybrids&oq=Lupinus+%27Russel&aqs=chrome.3.69i57j0l5
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum, sem stakstæð planta eða í þyrpingar.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.