Lupinus polyphyllus

Ættkvísl
Lupinus
Nafn
polyphyllus
Yrki form
'Dwarf Mixture'
Íslenskt nafn
Garðalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur, rauður, fölgulur, milliblár, hvítur eða næstum hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarlag
Tvíær eða skammlíf fjölær jurt, allt að 60 sm há. Sjá líka aðaltegundina.
Lýsing
Blómin í mörgum hreinum litum, bláum, rauðum, gulum, bleikum og hvítum litum.Sjá líka aðaltegundina.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
3
Heimildir
= http://davesgarden.com/guides/pf/go/59828/#b,
Fjölgun
Skipting, sáning(rispa fræ), græðlingar með hæl að vori. Fræið er eitrað.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð (þurfa stuðning). Öxin eru falleg sem afskorin blóm.
Reynsla
Meðalharðgerð teg., þarf góðan stað í garðinum. Best er að ala plöntuna upp í sólreit í 2-3 ár fyrir útplöntun í garðinn.