Lupinus arcticus

Ættkvísl
Lupinus
Nafn
arcticus
Íslenskt nafn
Skollalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár og hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
um 100 sm
Vaxtarlag
Mjög lík alaskalúpínu (L. nootkatensis) en með lengri blaðstilka og ydd blöð.
Uppruni
N Ameríka (S til Washington).
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í uppgræðslu á örfoka landi, í skrautblómabeð.
Reynsla
Mjög harðgerð en sáir sér allnokkuð líkt og alaskalúpínan.