Lupinus

Ættkvísl
Lupinus
Yrki form
'Minarette'
Íslenskt nafn
Regnbogalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur, gulur, rauður, blár, purpura, appelsínugulur, bleikur, vínrauður, ljósgræfjólublár, fjólublár, bláfjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
45-60 sm
Vaxtarhraði
Vex hratt.
Vaxtarlag
Fjölær, upprétt jurt, 45-50 sm há, plönturnar kröftugur.
Lýsing
Blómstrar mikið, blómlitirnir skærir, blómin tvílit, ilmlaus. Laufið grænt.
Uppruni
Yrki / Cultivar.
Heimildir
1, http://www.learn2grow.com/plants/lupinus-minarette-group/
Fjölgun
Sáning, skipting. Er komin út að Lupinus polyphyllus.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð. Góð í beðkanta. Góð til afskurðar, blómin standa lengi í vatninu.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.