Sáning, skipting. Best að byrja ræktunina á að sá fræi!
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í kanta. Blendingar sem eru allerfiðir í ræktun. Þurfa að vera komnir vel á legg áður en þeim er plantað á endanlegan vaxtarstað. Gott að klippa blómstilka af fyrsta árið, svo plantan safni nauðsynlegum forða í ræturnar. EITRUÐ: PLANTAN ER SKAÐLEG AÐ BORÐA!
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.
Yrki og undirteg.
Yrki fjölmörg og hafa mörg þeirra spjarað sig vel í Lystigarðinum.