Laufin allt að 6 sm, egglaga til lensulagaoddbaugótt, odddregin, bogadregin eða þverstýfð við grunninn, lítið eitt dúnhærð til næstum hárlaus neðan. Blómin hvít, gul eða bleik, tvö og tvö saman, . Krónan 18 mm, með tvær varir, pípan útvíkkuð. Berin rauð.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrar- eða sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í kanta, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær, gamlar plöntur, sem þrífast vel.