Lonicera myrtillus

Ættkvísl
Lonicera
Nafn
myrtillus
Ssp./var
v. depressa
Höfundur undirteg.
(Royle) Rehd.
Íslenskt nafn
Bjöllutoppur (myrtutoppur)
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Gulhvítur.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
- 1 m
Lýsing
Blómleggir jafnlangir laufunum, stoðblöðin oddbaugótt, breiðari.
Uppruni
Himalaja (Nepal, Sikkím).
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, græðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í jaðar trjá- eða runnabeða.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til aðkeypt ein planta, sem var gróðursett í beð 1992. Hefur kalið lítillega flest ár.