Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Grátoppur
Lonicera dioica
Ættkvísl
Lonicera
Nafn
dioica
Ssp./var
v. glaucescens
Höfundur undirteg.
(Rydb.) Butters
Íslenskt nafn
Grátoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni eða vafningsrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauður til fölgulur.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
1,5 m
Lýsing
Lík aðaltegundinni, en laufin eru dúnhærð neðan. Blómin rauð til fölgul, stundum eru sum rauð innan.
Uppruni
NA Amerika, Kanada
Heimildir
http://www.lonicera.nl
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í þyrpingar. --- Vex aðallega í rökum, opnum skógi og runnaþykknum og stöku sinnum á sandöldum, klöppum eða í votlendi.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 2001 og gróðursettar voru í beð 2006..